Vá...

Sá MAMmA MIA í Ísafjarđarbíói í kvöld og vá hvađ hún er skemmtileg.  Ég hló og söng svo međ allan tímann, bćđi á ensku og svo íslenska textann viđ lögin.  FRÁBĆR MYND... (punktur, punktur, punktur)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Sá hana líka í síđustu viku - fór međ vinkonu minni og dćtrum. Skemmti mér konunglega.

Nú er langt síđan ég kíkti viđ hjá ţér Lilja mín - sendi ţér syngjandi kveđju héđan úr Miđtúninu.

Mamma mia ... here we go again!

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.8.2008 kl. 00:06

2 identicon

Ég vona ađ ţú verđir duglegri ađ blogga í danmörkinni.....

Svala Sigga (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 12:39

3 identicon

Hahaha ć ţetta er yndisleg mynd,  sú besta held ég sem ég hef séđ! Já... dot dot dot... hahahaha. ;-)

Hafrún vink (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband