Þessi yndislegi litli drengur er frændi minn. Hann fæddist í gær 21. júlí. En.... ef hann hefði fæðst í Danmörkuhefði hann fæðst 22. júlí sem er afmælisdagur langömmu hans í móðurætt. Auðvitað var það alltaf ætlunin hjá honum að fæðast þann dag en þar sem hann var innilokaður í 9 mánuði og sá ekkert út vissi hann ekki að hann væri kominn til Íslands og taldi því óhætt að fæðast enda klukkan orðin 00:00 í DK. En burtséð frá því þá fengu bara Anna Karen (dóttir Hafrúnar systur) og Eygló systir hann í afmælisgjöf. Ekki slæmt það.
Elsku Auður Birna, Ársæll og Alexander Hrafn innilega til hamingju með litla prinsinn.
Flokkur: Bloggar | 23.7.2008 | 00:52 (breytt kl. 01:53) | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.3.2009 Nýtt blogg
- 31.12.2008 Gleðilegt ár
- 18.10.2008 Nýr staður
- 17.9.2008 Jæja
- 16.9.2008 Prufa
Tenglar
Aðrir bloggarar
Þessir blogga á öðrum síðum en moggabloggi.
- Petra bloggar Petra og co
- Þórunn Gyða á sænsku Hér bloggar hún á sænskunni
- Þórunn Gyða á Íslensku Hér bloggar daman á ástkæra ylhýra
- Hafrún vinkona Hin Gloppan
- Jóhanna Þ. Sundvinkonan
- Elva Rún og Guðni Rafn Rauðhetta litla og Spidermann
- Suðureyri city Aðal staðurinn
- Sverrir Bjarki Vinur minn í sveitinni
- Alexander Hrafn Krumminn minn
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þennan flotta frænda
. Eygló á nú alveg skilið svona flottar afmælisgjafir, ekki satt?
Knúsaðu Guðna og Sigrúnu frá mér, með árnaðaróskum
Sigrún Jónsdóttir, 23.7.2008 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.