Sá ţetta á reunion síđunni frá Glerárskóla á Akureyri og ţar sem ég gat ekki mćtt skellti ég ţessu inn hér ţetta er allt svo satt og rétt.
ţegar viđ vorum í Glerárskóla 1987-1988:
-lćrđum viđ á ritvélar í 9. bekk (10. bekk) en nú lćra nemendur á ritţjálfa frá og međ 4. bekk eđa fyrr -voru ritgerđir hreinskrifađar en ekki slegnar inn í tölvu og sendar rafrćnt...
-voru sum okkar svo heppin ađ eiga vasadiskó en nú eiga allir Ipod Nano
-voru 50 kr. og 100 kr. seđlar en ekki mynt ( 50 varđ mynt 1987 og 100 kallinn varđ mynt 1995).
-var enginn gsm né sms, mms, gprs, 3G né msn en sennilega eiga allir gagnfrćđingar núna gsm síma međ myndavél
-voru engar PC /MAC tölvur né leikjatölvur, Playstation 1, 2, eđa 3 í bođi, bara bókakostur á bókasafni, Sinclair Spectrum leikir, Gameboy og ađ sjálfsögđu Billinn sem brást ekki.
-ađalćđiđ var diskmyndavél ( stóđst reyndar ekki tímans tönn) en nú lifum viđ á stafrćnni öld
-símanúmerin voru 5 stafa....en ekki 7 stafa eins og nú (nema á Súganda ţar var símanúmeriđ 4 stafa,innsk.LE)
-var 603 Akureyri ekki til...
-var eitt sjónvarp á hverju heimili
-var til Beta og VHS en ekki DVD
-var gamla Ráđhústorgiđ enn á sínum stađ
-voru engir tímar sem hétu lífsleikni
-var engin Kringla fyrr en 1987 og Leifsstöđ var opnuđ sama ár
-voru geisladiskar "nánast" óţekkt fyrirbćri, notast var viđ segulbandsspólur og LP plötur (jahh ég man nú eftir umrćđunum um geislaspilara, innsk. LE)
-var Bónus ekki til
-var ekki búiđ ađ leyfa sölu á bjór
-var enginn nýbúi í okkar árgangi né útlendingur
-voru hugtök á borđ viđ ofvirkni, athyglisbrest og einelti á vörum fárra
-duttu margir í ţađ eftir samrćmdu prófin....
-Áriđ 1988 komu 0,33 l og 0,5 l áldósirnar á markađ.
(Frá 1975-1985 var til gos í 0,19 l og 0,33 l glerflöskum og svo risinn í 1 l glerflöskum.
Áfylling á 1,5 l plastflöskur hófst sumariđ 1985 og seinna bćttust 0,5 l og 2 l plastflöskurnar í hópinn.)
Já ţađ er óhćtt ađ segja ađ tímarnir breytist og mennirnir međ. Ţetta međ geisladiskana ţá man ég eftir ţví ađ hafa setiđ inni í herbergi hjá ţáverandi vinkonu minni ţegar hún var ađ reyna ađ sannfćra mömmu sína um ađ geilsaspilarinn vćri miklu betri en plöturnar og varđ hún (vinkonan) himinlifandi ţegar ég "tók ţátt" í ţessu og sagđi henni ađ ţađ vćri sko "miklu minna suđ" í geisladiskunum.
Danmörk er í ţann veginn ađ skýrast svo ég held ég láti ţá sögu bíđa ţar til nćst.
Kv. Lilja pilja
Nýjustu fćrslur
- 22.3.2009 Nýtt blogg
- 31.12.2008 Gleđilegt ár
- 18.10.2008 Nýr stađur
- 17.9.2008 Jćja
- 16.9.2008 Prufa
Tenglar
Ađrir bloggarar
Ţessir blogga á öđrum síđum en moggabloggi.
- Petra bloggar Petra og co
- Þórunn Gyða á sænsku Hér bloggar hún á sćnskunni
- Þórunn Gyða á Íslensku Hér bloggar daman á ástkćra ylhýra
- Hafrún vinkona Hin Gloppan
- Jóhanna Þ. Sundvinkonan
- Elva Rún og Guðni Rafn Rauđhetta litla og Spidermann
- Suðureyri city Ađal stađurinn
- Sverrir Bjarki Vinur minn í sveitinni
- Alexander Hrafn Krumminn minn
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugsađu ţér og ţú sem ert svoooo ung Hvernig ćtli listinn okkar Eyglóar liti út?..... tveggja stafa símanúmer.......ekkert sjónvarp á sumrin, aldrei á fimmtudögum og ekkert Vídeó!
Sigrún Jónsdóttir, 18.6.2008 kl. 22:42
Gleđilegan 19. júní bloggvinkona
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 19.6.2008 kl. 13:23
Sigrún... Ég man reyndar líka eftir sjónvarpsleysinu á fimmtudögum og rámar í sjónvarpsleysiđ á sumrin.. og já SAMT er ég ennţá svo ung.
Ólína...Takk sömuleiđis
Lilja Einarsdóttir, 19.6.2008 kl. 23:10
Já, eeeee, á ég ađ segja ţér? Fór sko á skíđi um páskana og forláta skíđaklossarnir mínir, sem mér finnst nú alltaf eins og nýjir, eru kyrfilega merktir mér (međ pabba skrift): Sigrún M. S: 6119. Ţađ held ég nú! Góđa ferđ!
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 20.6.2008 kl. 11:26
...já og hvernig er međ (áđur en viđ vitum af dr.) Sólveigu? Er hún latasti bloggari allra tíma? Mađur spyr sig!
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 20.6.2008 kl. 11:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.