Ástkæra ylhýra

Stundum hljómar það alls ekki vel að snúa setningum þ.e.a.s. orðatiltækjum upp á ensku.  Það verður stundum ferlega hallærislegt en um leið ferlega fyndið.  Set hér inn þrjú dæmi og bið ykkur endilega að koma með fleiri slík.  Ég ætla að safna.

 

Úff... mér er svo heitt.....

....  ufff... i'm so hot

á hvaða lyfjum ertu...

...what medication are you on

OOO... hann/hún er svo mikið rassgat

...ooo he/she is such an ashole...

Þetta er svo komment sem Jóhanna Þ. kom með en hún af einhverjum ástæðum vill ekki kommenta of oft. Held hún sé með kommenta hræðslu... en hér er hugljómunin sem hún fékk.

Hey... ertu með bein í nefinu....

hey... do you have a bone in you nose..

Eins og ég segi þetta hljómar alls ekki alltaf svo vel...  Endilega setjið inn fleiri dæmi, ég veit þið lúrið á þeim. 

 

Nú svo á hún Auður Birna frænka mín 25 ára afmæli í dag.  Og fyrst ég er nú að blogga á þessum degi þá sendi ég henni auðvitað Innilegar hamingjuóskir með daginn og vona að hún njóti hans í hitanum í Köben...  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju með Auði Birnu (væntanlega Guðna og Sigrúnardóttur).

 Á eina góða þýðingu í mínum fórum.  Enska útgáfan:  He took his date down too the beach........ísl. þýð.: Hann fór með döðluna sína niður á strönd!!!

Sigrún Jónsdóttir, 3.5.2008 kl. 22:54

2 identicon

Það liggur í augum uppi.....   It lies in the eyes upstairs

hann/hún gengur ekki heil til skógar.....  he/she doesn't walk whole to the woods

Fjarlægðin gerir fjöllin blá...   distance makes the mountains blue

Jóhanna Þorvarðar (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 21:44

3 Smámynd: Lilja Einarsdóttir

hahah frábært báðar tvær.  Takk fyrir þetta... endilega koma með meira

Lilja Einarsdóttir, 5.5.2008 kl. 21:51

4 identicon

He's comepletely out driving .....   Hann er alveg úti að aka.

Jóhanna Þorvarðar (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 17:22

5 identicon

On with the butter : áfram með smjörið

Nobody will be an unbeaten bishop : enginn verður óbarinn biskup

kv Tinna Ó

Tinna Óðinsdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 23:40

6 identicon

To have a bone in the nose...... að hafa bein í nefinu

Jóhanna enn og aftur (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 09:12

7 identicon

He was out driven - hann var útkeyrðu

I stood on the duck -  Ég stóð á öndinni

You haven't drank the cabbage thou it's in the Ladle - þú hefur ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið

He has a bone in his nose - hann er með bein í nefinu

he has his mouth under his nose - hann er með munnin fyrir neðan nefið

He's drunk of air - hann er fullur af lofti

He's had laid a lot under him - hann hefur lagt mikið undir sig

Segðu svo að ég taki ekki þátt :Þ

Katrín (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband