og frænkukeppnin að byrja aftur. Ekki veit ég hvað hún á að standa lengi í þetta sinn en ég skal vinna hana aftur. Ekki spurning, sérstaklega þar sem verðlaunin voru svona glæsileg síðast. Maður er nú reyndar búinn að hafa það svo gott yfir jólin, borða, sofa og liggja í leti, borða nammi, drekka gos. Ummmm.... þvílíkt sældarlíf sem þetta er búið að vera En ekki laust við að manni finnist maður allur vera að linast upp. En nú er það bara alvara lífsins all over again.
Sallý er að koma í pössun til mín og verður í u.þ.b. tvær vikur fyrir utan þann tíma sem ég er svo búin að fá pössun fyrir hana hjá Hildi Sól. á meðan ég fer suður. Það verður sjálfsagt skrýtið að þurfa að bera ábyrgð á einhverjum öðrum en sjálfum sér í allan þennan tíma, allan daginn, ALLTAF, gefa henni að borða, fara með hana út að labba, láta hana út að pissa osfrv. En þetta verður nú samt bara gaman.
Var á spilavist í kvöld hjá kvenfélaginu, en vann ekki :( munaði 4 stigum á mér og Sigrúnu mágkonu sem var hæst. En bíði hún bara, ég vinn hana bara næst...
Skjáumst síðar
Nýjustu færslur
- 22.3.2009 Nýtt blogg
- 31.12.2008 Gleðilegt ár
- 18.10.2008 Nýr staður
- 17.9.2008 Jæja
- 16.9.2008 Prufa
Tenglar
Aðrir bloggarar
Þessir blogga á öðrum síðum en moggabloggi.
- Petra bloggar Petra og co
- Þórunn Gyða á sænsku Hér bloggar hún á sænskunni
- Þórunn Gyða á Íslensku Hér bloggar daman á ástkæra ylhýra
- Hafrún vinkona Hin Gloppan
- Jóhanna Þ. Sundvinkonan
- Elva Rún og Guðni Rafn Rauðhetta litla og Spidermann
- Suðureyri city Aðal staðurinn
- Sverrir Bjarki Vinur minn í sveitinni
- Alexander Hrafn Krumminn minn
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá þér að fara að passa Sallý, en hver er það annars? :-) Hey, eruð þið Jónas að koma suður, og hvað á að stoppa lengi, og hvenær? Væri nú gaman að sjá framan í þig aðeins... ;-) Bæjó.
Hafrún vink (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 00:07
híhíhí já við Sallý erum ekkert smá flottar. Hún er hundurinn hans Ævars bróður míns. En já við Jónas erum að fara að leggja í langferð og komum á föstudagskvöld og förum á mánudegi. Okkur .ætti líka brill að sjá framan í ykkur. Er ekki bara borgarferð á laugardag???
Lilja Einarsdóttir, 9.1.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.