Jæja þá eru áramótin búin, þau fóru nú bara bærilega fram. Við Sólveig Kristín fórum á Kaffi Edinborg þar sem ekkert ball var haldið hér og því allt frekar skrýtið. En um leið og við vorum komnar yfir fórum við að hugsa að kannksi hefði bara verið betra að vera heima í partý. Sátum þarna eins og álfar út úr hól því við nenntum ekki að hreyfa okkur. En þetta var nú ekkert leiðinlegt samt því við höfðum félagsskap hvor annarrar.
Nýárskjúklingurinn árlegi sem alltaf hefur verið á Aðalgötunni hjá mömmu og pabba var haldinn í Hjallabyggðinni hjá Sigrúnu og Guðna þetta árið, þar sem mamma er búin að vera lasin öll jólin og ekki á hana bætandi að fá 20 manns í heimsókn. Hún kann heldur ekki að slappa af heima hjá sér og láta aðra um verkið, svona er að vera húsmóðir af gamla tímanum. ;) En bragðið af nýárskjúklingnum er ekki eins og af öðrum kjúklingum, það er alveg á hreinu og það tókst að færa þetta bragð með kjúklingunum í Hjallabyggðina. Mikið ljómandi var þetta nú allt saman gott.
Ég stefni á Reykjavík í janúar, spurningin er hvenær... einhver með hugmynd??? Gæti auðvitað bara skellt mér nú um helgina, nú eða þá 11-13, en þá verður Sallý komin í pössun hingað og það gæti reynst erfitt að fá hundapössun, en samt er ég varla að nenna þessa helgina. Æi.... ég veit það ekki, þetta verður bara að koma í ljós.
Flokkur: Bloggar | 2.1.2008 | 17:00 (breytt kl. 17:02) | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.3.2009 Nýtt blogg
- 31.12.2008 Gleðilegt ár
- 18.10.2008 Nýr staður
- 17.9.2008 Jæja
- 16.9.2008 Prufa
Tenglar
Aðrir bloggarar
Þessir blogga á öðrum síðum en moggabloggi.
- Petra bloggar Petra og co
- Þórunn Gyða á sænsku Hér bloggar hún á sænskunni
- Þórunn Gyða á Íslensku Hér bloggar daman á ástkæra ylhýra
- Hafrún vinkona Hin Gloppan
- Jóhanna Þ. Sundvinkonan
- Elva Rún og Guðni Rafn Rauðhetta litla og Spidermann
- Suðureyri city Aðal staðurinn
- Sverrir Bjarki Vinur minn í sveitinni
- Alexander Hrafn Krumminn minn
Bloggvinir
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 493
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
115 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Krabbameinsþjónustan fái vottun
- Flekahreyfingar að valda skjálftunum
- Inga Sæland boðar vatnaskil almannatrygginga
- Villa í Google Maps eða óljósar merkingar Vegagerðarinnar loka Reykjanesbraut
- Play segir upp 20 starfsmönnum
- Pattstaða í málinu því vélin fer hvergi
- Ferðamenn borga ekki fyrir göngin
- Búast má við töfum í Hvalfjarðargöngum næstu daga
Erlent
- Minnst 18 drepnir í hörðum árásum Ísraelsmanna
- Kyngreining eldisfisks þrifsamleg
- Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku
- Eiginkona grunaðs morðingja hvetur hann til að gefast upp
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
- Eldfim mótmæli í Indónesíu urðu þremur að bana
- Hútar játa fall forsætisráðherra síns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.